Ályktanir frá Félagi eldri borgara Húsavík og nágrenni
Málsnúmer 202303100
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 147. fundur - 04.04.2023
FEBHN óskar eftir að ályktanir sem varða málefni eldra fólks og samþykktar voru á aðalfundi félagsins verði sendar til kynningar hjá fjölskylduráði.
Einnig er óskað eftir að ályktanirnar fara til kynningar hjá öldungaráði.
Einnig er óskað eftir að ályktanirnar fara til kynningar hjá öldungaráði.
Fjölskylduráð vísar bókun FEBHN um hjúkrunarheimili til byggðarráðs. Ályktunum FEBHN er vísað til kynningar í öldungaráði. Lagt fram til kynningar.
Byggðarráð Norðurþings - 427. fundur - 19.04.2023
Fyrir byggðarráði liggur til kynningar;
Á 147. fundi fjölskylduráðs 4. apríl 2023, var eftirfarandi bókað: Fjölskylduráð vísar bókun FEBHN um hjúkrunarheimili til byggðarráðs. Ályktunum FEBHN er vísað til kynningar í öldungaráði.
Á 147. fundi fjölskylduráðs 4. apríl 2023, var eftirfarandi bókað: Fjölskylduráð vísar bókun FEBHN um hjúkrunarheimili til byggðarráðs. Ályktunum FEBHN er vísað til kynningar í öldungaráði.
Lagt fram til kynningar.