Ósk um sameiningu lóða við Garðarsbraut 67-71
Málsnúmer 202305042
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 156. fundur - 16.05.2023
Húsfélögin að Garðarsbraut 67-71 óska eftir að lóðir einstakra stigaganga hússins verðir sameinaðar og gerður nýr lóðarleigusamningur fyrir húsið í heild. Fyrir fundi liggur tillaga að lóðarblaði til samræmis við gildandi deiliskipulag.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að gerður verði nýr lóðarleigusamningur fyrir lóðina að Garðarsbraut 67-71 á grundvelli fyrirliggjandi lóðarblaðs.
Sveitarstjórn Norðurþings - 135. fundur - 15.06.2023
Á 156. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs 16. maí 2023 var eftirfarandi bókað:
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að gerður verði nýr lóðarleigusamningur fyrir lóðina að Garðarsbraut 67-71 á grundvelli fyrirliggjandi lóðarblaðs.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að gerður verði nýr lóðarleigusamningur fyrir lóðina að Garðarsbraut 67-71 á grundvelli fyrirliggjandi lóðarblaðs.
Samþykkt samhljóða.