Samstarfssamningur á milli Norðurþings og Þingeyings
Málsnúmer 202305086
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 153. fundur - 23.05.2023
Íþróttafélagið Þingeyingur óskar eftir samstarfs og styrktarsamningi við félagið.
Markmið félagsins eru að félagsins er að halda úti íþróttastarfi fyrir ungmenni og íbúa á starfssvæði félagsins í Kelduhverfi, Öxarfirði og Kópaskeri.
Hlutast fyrir og koma á æfingum fyrir ungmenni og íbúa í þeim íþróttum og hreyfingu sem áhugi er fyrir.
Halda utanum og styrkja áhuga íbúa til íþrótta og hreyfingu.
Styrkja áhaldaeign félagsins til hverskyns íþróttastarfa.
Markmið félagsins eru að félagsins er að halda úti íþróttastarfi fyrir ungmenni og íbúa á starfssvæði félagsins í Kelduhverfi, Öxarfirði og Kópaskeri.
Hlutast fyrir og koma á æfingum fyrir ungmenni og íbúa í þeim íþróttum og hreyfingu sem áhugi er fyrir.
Halda utanum og styrkja áhuga íbúa til íþrótta og hreyfingu.
Styrkja áhaldaeign félagsins til hverskyns íþróttastarfa.
Fjölskylduráð felur íþrótta- og tómstundafulltrúa að gera drög að samningi og leggja fyrir ráðið að nýju.
Fjölskylduráð - 172. fundur - 12.12.2023
Íþróttafélagið Þingeyingur óskar eftir samstarfs og styrktarsamningi við félagið. Markmið félagsins eru að halda úti íþróttastarfi fyrir ungmenni og íbúa á starfssvæði félagsins í Kelduhverfi, Öxarfirði og Kópaskeri.
Fjölskylduráð samþykkir fyrirliggjandi samning samhljóða.