Ósk um tækifærisleyfi vegna Miðnæturgolfmóts Golfklúbbs Húsavíkur
Málsnúmer 202306079
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 433. fundur - 22.06.2023
Fyrir byggðarráði liggur að veita umsögn vegna tækifærisleyfis:
Staðsetning skemmtanahalds: Röff bistro,Katlavöllur, 640 Húsavík.
Tilefni skemmtanahalds: Miðnæturmót Gólfklúbbs Húsavíkur.
Áætlaður gestafjöldi: 40. Áætluð aldursdreifing gesta: frá 20.ára aldri
Tímasetning viðburðar: 24. júní 2023 frá kl. 17:00 til kl. 02:00 aðfararnótt 25. júní 2023.
Helstu dagskráratriði: Miðnæturgolfmót
Staðsetning skemmtanahalds: Röff bistro,Katlavöllur, 640 Húsavík.
Tilefni skemmtanahalds: Miðnæturmót Gólfklúbbs Húsavíkur.
Áætlaður gestafjöldi: 40. Áætluð aldursdreifing gesta: frá 20.ára aldri
Tímasetning viðburðar: 24. júní 2023 frá kl. 17:00 til kl. 02:00 aðfararnótt 25. júní 2023.
Helstu dagskráratriði: Miðnæturgolfmót
Byggðarráð veitir jákvæða umsögn.