Beiðni um framkvæmdaleyfi vegna lagningu ljósleiðara á Raufarhöfn
Málsnúmer 202308037
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 165. fundur - 29.08.2023
Tengir hf óskar eftir framkvæmdaleyfi vegna ljósleiðaravæðingar Raufarhöfn
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir að veita Tengi hf. framkvæmdaleyfi vegna ljósleiðaravæðingar á Raufarhöfn.