Ósk um umsögn um rekstrarleyfi gistingar fyrir Laugarholt 3a
Málsnúmer 202308045
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 165. fundur - 29.08.2023
Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra óskar umsagnar vegna veitingar rekstrarleyfis til sölu gistingar í Laugaholti 3a á Húsavík. Leyfishafi yrði Guðrún Þóra Hallgrímsdóttir.
Skipulags- og framkvæmdaráð veitir jákvæða umsögn um erindið með vísan til vinnureglna sem samþykktar voru í sveitarstjórn apríl 2018.
Kristinn og Aldey óska bókað:
Gildandi vinnureglur eru síðan 2018 og óska undirrituð eftir að þær verði endurskoðaðar.