Tilmæli vegna samkeppnisaðstæðna á flutningamarkaði
Málsnúmer 202309014
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 440. fundur - 07.09.2023
Fyrir byggðarráði liggur erindi frá Samkeppniseftirlitinu þar sem mælst til þess að ráðist verði í aðgerðir til að draga úr samkeppnishindrunum á flutningamarkaði, skapa aðhald og efla með því samkeppni.
Með álitinu er beint tilmælum til innviðaráðherra, Faxaflóahafna, Reykjavíkurborgar og annarra sveitarfélaga, um aðgerðir sem m.a. eru til þess fallnar að hafa jákvæð áhrif á vöruverð á fjölmörgum sviðum, almenningi og fyrirtækjum til hagsbóta.
Með álitinu er beint tilmælum til innviðaráðherra, Faxaflóahafna, Reykjavíkurborgar og annarra sveitarfélaga, um aðgerðir sem m.a. eru til þess fallnar að hafa jákvæð áhrif á vöruverð á fjölmörgum sviðum, almenningi og fyrirtækjum til hagsbóta.
Lagt fram til kynningar í byggðarráði og vísað til umræðu í hafnastjórn.
Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings - 15. fundur - 13.09.2023
Fyrir hafnastjórn liggja tilmæli frá samkeppniseftirlitinu ásamt áliti og frétt um málið.
Lagt fram til kynningar.