Styrkbeiðni vegna rekstur Aflsins 2023
Málsnúmer 202310013
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 444. fundur - 12.10.2023
Fyrir byggðarráði liggur styrkbeiðni vegna rekstrar Aflsins á árinu 2023.
Byggðarráð samþykkir að veita Aflinu samtökum fyrir þolendur ofbeldis styrk að upphæð 200.000 kr.