Starfsemi félagsins DA sf og framtíðaráform
Málsnúmer 202311021
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 447. fundur - 09.11.2023
Fyrir byggðarráði liggur erindi frá stjórn DA sf. til aðildarfélaga þar sem óskað er eftir viðhorfum sveitarfélaganna til starfsemi félagsins og framtíðaráformum þess.
Með fundarboði fylgdi einnig fundargerð stjórnar DA sf. frá 1. nóvember sl. og minnispunktar stjórnarformanns um starfsemi/rekstrarform Dvalarheimilis aldraðra sf. í Þingeyjarsýslu.
Á fund byggðarráðs mætir stjórnaformaður DA sf. Bergur Elías Ágústsson.
Með fundarboði fylgdi einnig fundargerð stjórnar DA sf. frá 1. nóvember sl. og minnispunktar stjórnarformanns um starfsemi/rekstrarform Dvalarheimilis aldraðra sf. í Þingeyjarsýslu.
Á fund byggðarráðs mætir stjórnaformaður DA sf. Bergur Elías Ágústsson.
Byggðarráð þakkar Bergi Elíasi stjórnarformanni DA sf. fyrir komuna á fundinn og góðar umræður. Ráðið heldur áfram umfjöllun sinni um starfsemi félagsins og framtíðaráformum þess á næstu vikum.