Umsókn um byggingarleyfi fyrir Stóragarð 15
Málsnúmer 202311037
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 174. fundur - 14.11.2023
Óskað er eftir samþykki til að innrétta tvær íbúðir á efri hæð Stóragarðs 15 skv. framlögðum teikningum sem unnar eru af Ragnari F Guðmundssyni arkitekt hjá Kollgátu. Áður var búið að samþykkja áform um tvær íbúðir á neðri hæð hússins á fundi ráðsins 20. júní s.l.
Skipulags- og framkvæmdaráð heimilar skipulags- og byggingarfulltrúa að samþykkja byggingaráformin þegar fyrir liggur jákvæð umsögn eldvarnareftirlits.