Úttekt á starfsemi og framtíðarfyrirkomulag náttúrustofa til sveitarfélaga
Málsnúmer 202401105
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 454. fundur - 25.01.2024
Fyrir byggðarráði liggur til kynningar úttekt á starfsemi og framtíðarfyrirkomulagi á náttúrustofum.
Lagt fram til kynningar.
Byggðarráð Norðurþings - 461. fundur - 11.04.2024
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið ásamt Sambandi íslenska sveitarfélaga hyggja á fundi með þeim sveitarfélögum sem standa að rekstri Náttúrustofa. Tilgangur fundanna er að hefja samtal um áherslur og framtíðarsýn hvað varðar samvinnu ríkis og sveitarfélaga í starfsemi náttúrustofa.
Þorkell Lindberg Þórarinsson situr fundinn undir þessum lið.
Fundur vegna Náttúrustofu Norðausturlands er fyrirhugaður þann 15. maí nk. á Húsavík.
Þorkell Lindberg Þórarinsson situr fundinn undir þessum lið.
Fundur vegna Náttúrustofu Norðausturlands er fyrirhugaður þann 15. maí nk. á Húsavík.
Byggðarráð þakkar Þorkeli Lindberg Þórarinssyni forstöðumanni Náttúrustofu Norðausturlands fyrir komuna á fundinn og góðar umræður.