Umsókn um stofnun tveggja lóða í landi Laufáss
Málsnúmer 202402018
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 181. fundur - 13.02.2024
Eigandi Laufáss í Kelduhverfi óskar samþykkis fyrir stofnun tveggja frístundalóða úr úr jörðinni. Fyrir liggja hnitsett lóðarmörk beggja lóða. Hvor lóð um sig er liðlega hálfur hektari. Lóðirnar fái heitin Laufás II og Laufás III.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að stofnun lóðanna verði samþykkt og að þær fái heitin Laufás II og Laufás III.
Sveitarstjórn Norðurþings - 142. fundur - 22.02.2024
Á 181. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs var eftirfarandi bókað:
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að stofnun lóðanna verði samþykkt og að þær fái heitin Laufás II og Laufás III.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að stofnun lóðanna verði samþykkt og að þær fái heitin Laufás II og Laufás III.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða tillögu skipulags- og framkvæmdaráðs.