Styrktarsjóður EBÍ umsóknir 2024
Málsnúmer 202403114
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 461. fundur - 11.04.2024
Fyrir byggðarráði liggur bréf til kynningar vegna styrkumsókna í Styrktarsjóð EBÍ og er frestur út apríl til að skila inn umsókn.
Í 3. gr. reglna fyrir Styrktarsjóð EBÍ er kveðið á um að öllu jöfnu getur sveitarfélag ekki fengið útlhutað styrk tvö ár í röð. Norðurþing fékk úthlutað 600.000 kr. árið 2023 fyrir styrkingu innviða við Heimsskautsgerðið við Raufarhöfn og því mun sveitarfélagið ekki sækja um í ár.