Tillaga um móttöku nýrra íbúa í Norðurþingi
Málsnúmer 202404025
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 182. fundur - 09.04.2024
Helena Eydís Ingólfsdóttir, fulltrúi D lista leggur til að hafinn verði undirbúningur að því að koma á tengiliðaverkefni fyrir nýja íbúa í samstarfi sveitarfélagsins, vinnustaða og félagasamtaka. Með verkefninu er átt við að þegar nýir íbúar flytja í sveitarfélagið Norðurþing taki samfélagið höndum saman og greiði leið þeirra inn samfélagið.
Tillagan samþykkt samhljóða.