Umsókn um stöðuleyfi fyrir veðurmastur
Málsnúmer 202406078
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 192. fundur - 02.07.2024
Landsvirkjun óskar stöðuleyfis til tveggja ára fyrir 100 m háu veðurmastri við Reyðará austan Húsavíkurfjalls. Mastrið verði staðsett við LiDAR mælitæki sem þar hefur verið frá í vetur. Meðfylgjandi erindi er afstöðumynd.
Skipulags- og framkvæmdaráð fellst á stöðuleyfi fyrir mastrinu til 31. ágúst 2026.