Fara í efni

Tillaga um flutning á frisbígolfvelli innan Húsavíkur

Málsnúmer 202406079

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Norðurþings - 146. fundur - 27.06.2024

Vonandi næst betri nýting á frisbí golfvöllinn, sérstaklega meðal ungs fólks og barna. Kostnaður við framkvæmdina verði kannaður og framkvæmda- og þjónustufulltrúa falið að framfylgja ákvörðuninni og kynna í skipulags- og framkvæmdaráði.

Undirrituð leggja til að frisbígolfvöllur verði færður á fjölfarnari og hentugri stað innan þéttbýlisins á Húsavík, s.s. í Skrúðgarðinn.

Bylgja Steingrímsdóttir
Eysteinn Heiðar Kristjánsson
Hjálmar Bogi Hafliðason
Til máls tók: Hjálmar, Benóný og Aldey.

Samþykkt samhljóða.

Skipulags- og framkvæmdaráð - 193. fundur - 09.07.2024

Á 146. fundi sveitarstjórnar 27.06.2024 var eftirfarandi bókað: Til máls tók: Hjálmar, Benóný og Aldey.

Samþykkt samhljóða.
Skipulags- og framkvæmdaráð felur sviðsstjóra skipulags- og umhverfissvið að kostnaðarmeta framkvæmdina.