Tillaga um uppsetningu á sviði í Skrúðgarðinn á Húsavík
Málsnúmer 202406080
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Norðurþings - 146. fundur - 27.06.2024
Með skipulögðum hætti eða þegar veður er gott og gaman að setja upp lítinn viðburð eins og tónleika, leiksýningu eða fleira í Skrúðgarðinum. Fólk geti komið saman með nesti og notið saman.
Fyrir sveitarstjórn liggur eftirfarandi tillaga:
Undirrituð leggja til kannað verði að setja upp lítið svið á góðum stað í Skrúðgarðinum á Húsavík. Þannig verði að hægt sé að halda litla viðburði með skömmum fyrirvara og aðgang að rafmagni
Bylgja Steingrímsdóttir
Eysteinn Heiðar Kristjánsson
Hjálmar Bogi Hafliðason
Fyrir sveitarstjórn liggur eftirfarandi tillaga:
Undirrituð leggja til kannað verði að setja upp lítið svið á góðum stað í Skrúðgarðinum á Húsavík. Þannig verði að hægt sé að halda litla viðburði með skömmum fyrirvara og aðgang að rafmagni
Bylgja Steingrímsdóttir
Eysteinn Heiðar Kristjánsson
Hjálmar Bogi Hafliðason
Fjölskylduráð - 190. fundur - 09.07.2024
Á 146.fundi sveitarstjórnar var eftirfarandi tillaga samþykkt samhljóða:
Undirrituð leggja til kannað verði að setja upp lítið svið á góðum stað í Skrúðgarðinum á Húsavík. Þannig verði að hægt sé að halda litla viðburði með skömmum fyrirvara og aðgang að rafmagni.
Bylgja Steingrímsdóttir
Eysteinn Heiðar Kristjánsson
Hjálmar Bogi Hafliðason
Undirrituð leggja til kannað verði að setja upp lítið svið á góðum stað í Skrúðgarðinum á Húsavík. Þannig verði að hægt sé að halda litla viðburði með skömmum fyrirvara og aðgang að rafmagni.
Bylgja Steingrímsdóttir
Eysteinn Heiðar Kristjánsson
Hjálmar Bogi Hafliðason
Fjölskylduráð leggur til við skipulags- og framkvæmdaráð að sviðið í Skrúðgarðinum verði staðsett samkvæmt teikningu á minnisblaði, við hlið Kvíabekkjar.
Skipulags- og framkvæmdaráð - 193. fundur - 09.07.2024
Á 146. fundi sveitarstjórnar 27.06.2024, var eftirfarandi bókað: Til máls tóku: Hjálmar, Ingibjörg og Hafrún.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
Skipulags- og framkvæmdaráð felur sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs að taka saman kostnað við uppbyggingu sviðs við Kvíabekk og leggja fyrir ráðið að nýju.
Samþykkt samhljóða.