Umsókn um gerð bílastæðis Mararbraut 7
Málsnúmer 202407058
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 194. fundur - 13.08.2024
Hallgrímur H Hjálmarsson óskar formlegs samþykkis Norðurþings fyrir bílastæði sem búið er að gera sunnan hússins að Mararbraut 7. Aðkoma að bílastæðinu er um almennt bílastæði meðfram götunni og skerðir það.
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir bílastæðið.