Fjölgun tjaldstæða á Raufarhöfn í tengslum við tónleika í Heimskautsgerði
Málsnúmer 202408030
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 472. fundur - 15.08.2024
Fyrir byggðarráði liggur ósk um leyfi frá Norðurþingi til að staðsetja auka tjaldstæði á eftirfarandi stöðum á Raufarhöfn frá fimmtudegi 5.september til sunnudags 8.september.
A) Í Listigarði milli Aðalbrautar 23 og Aðalbrautar 19 annarsvegar og B) Á lóð við Sjávarbraut, á þeim hluta lóðarinnar sem tilheyrir Norðurþingi.
A) Í Listigarði milli Aðalbrautar 23 og Aðalbrautar 19 annarsvegar og B) Á lóð við Sjávarbraut, á þeim hluta lóðarinnar sem tilheyrir Norðurþingi.
Byggðarráð samþykkir staðsetningu á auka tjaldsvæði á tímabilinu 5. september - 8. september vegna tónleika sem haldnir verða á Raufarhöfn 7. september nk.