Fjölskylduráð hefur til umfjöllunar gjaldfrjálsar skólamáltíðir grunnskólanemenda.
Fjölskylduráð samþykkir að skólamáltíðir í grunnskóla verði gjaldsfrjálsar. Sviðsstjóra er falið að uppfæra gjaldskrá mötuneyta og leggja fyrir ráðið á næsta fundi. Samband íslenskra sveitarfélaga hefur m.a. beðið sveitarfélög um að safna upplýsingum um skráningu og raunkostnað. Fjölskylduráð felur sviðsstjóra í samráði við skólastjórnendur og yfirmatráð að finna skynsamlega leið til þess að útfæra skráningu og safna téðum upplýsingum.
Samband íslenskra sveitarfélaga hefur m.a. beðið sveitarfélög um að safna upplýsingum um skráningu og raunkostnað. Fjölskylduráð felur sviðsstjóra í samráði við skólastjórnendur og yfirmatráð að finna skynsamlega leið til þess að útfæra skráningu og safna téðum upplýsingum.