Ósk um að lögheimilissveitarfélag greiði kennslukostnað vegna tónlistarnáms
Málsnúmer 202408076
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 193. fundur - 03.09.2024
Tónlistarskóli Akureyrar óskar eftir því að Norðurþing greiði kennslukostnað vegna tónlistarnáms nemenda með lögheimili í Norðurþingi.
Fjölskylduráð samþykkir að greiða kennslukostnað vegna tónlistarnáms Emilíu Bjartar Ingimarsdóttur í Tónlistarskóla Akureyrar fyrir skólaárið 2024-2025.