RECET verkefnið; aðgerðaráætlun fyrir orkuskipti á NE
Málsnúmer 202409029
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 475. fundur - 12.09.2024
Frá Eimi og SSNE liggur boð um að taka þátt í RECET verkerfninu sem snýst um að efla getu sveitarfélaganna til að takast á við orkuskipti í dreifðum byggðum.
Byggðarráð samþykkir fyrir sitt leyti áframhaldandi samstarf með fyrirvara um kostnað sem liggur ekki fyrir á þessum tímapunkti.