Framkvæmdaráætlun Orkuveitu Húsavíkur ohf. fyrir árið 2025
Málsnúmer 202410029
Vakta málsnúmerOrkuveita Húsavíkur ohf - 259. fundur - 15.10.2024
Fyrir stjórn Orkuveitu Húsavíkur ohf. liggja fyrir drög að framkvæmdaáætlun fyrir árið 2025.
Farið var yfir framkvæmdaráætlun 2025. Stjórn Orkuveitu Húsavíkur ohf. samþykkir ráðstöfunarfé til framkvæmda að upphæð allt að 180m.kr. sem skiptist á milli kjarnastarfsemi Orkuveitunnar sem er hitaveita, vatnsveita og fráveita.