Ósk um endurgjaldslaus afnot af íþróttahúsinu á Kópaskeri fyrir þorrablót 25.janúar 2025
Málsnúmer 202410040
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 199. fundur - 22.10.2024
Fyrir fjölskylduráði liggur beiðni frá þorrablótsnefnd um endurgjaldslaus afnot af íþróttahúsinu á Kópaskeri fyrir þorrablót 25. janúar 2025.
Fjölskylduráð samþykkir beiðni þorrablótsnefndar Kópaskers um endurgjaldslaus afnot af íþróttahúsinu.