Verklagsreglur fyrir nefndasetu kjörinna fulltrúa
Málsnúmer 202410085
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 479. fundur - 24.10.2024
Fyrir byggðarráði liggja drög að verklagsreglum vegna fundasetu kjörinna fulltrúa í nefndum og ráðum sveitarfélagsins.
Lagt fram til kynningar og verður tekið fyrir á næsta fundi ráðsins.
Byggðarráð Norðurþings - 485. fundur - 23.01.2025
Fyrir byggðarráði liggja drög að verklagsreglum fyrir nefndarsetu kjörinna fulltrúa hjá sveitarfélaginu Norðurþingi.
Byggðarráð samþykkir að falla frá setningu sérstakra verklagsreglna fyrir nefndarsetu kjörinna fulltrúa en vísar efnislegri umfjöllun um störf kjörinna fulltrúa til endurskoðunar samþykkta um stjórn sveitarfélagsins.