Umsókn í lista- og menningarsjóð 2024
Málsnúmer 202411011
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 201. fundur - 12.11.2024
Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson sækir um 100.000 kr styrk frá Lista- og menningarsjóði Norðurþings til að semja tónlistina við söngleikinn um Kalmann Byggður á skáldsögunni um Kalmann eftir Joachim B. Schmidt. Áætlað er að setja söngleikinn upp í lýsistanki á Raufarhöfn, sem verið er að breyta í listatank og sýna hann þar í tvö eða þrjú skipti haustið 2026.
Fjölskylduráð samþykkir að styrkja Þorvald Bjarna Þorvaldsson um kr. 100.000,- með fyrirvara um samþykki fjárhagsáætlunar árið 2025.