Framtíð Bókasafnsins á Kópaskeri
Málsnúmer 202411018
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 201. fundur - 12.11.2024
Fjölskylduráð hefur til umfjöllunar framtíð bókasafnsins á Kópaskeri.
Fjölskylduráð samþykkir tillögu menningarfulltrúa um breytingar á opnunartíma bókasafnsins á Kópaskeri. Gert er ráð fyrir því að bókasafnið verði að jafnaði opið 7 klst. á viku og einn laugardag í mánuði í 4 klst.