Beiðni um endurgjaldslaus afnot af íþróttahöllinni á Húsavík vegna þorrablóts
Málsnúmer 202411030
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 202. fundur - 19.11.2024
Þorrablótsnefnd Húsavíkur óskar eftir afnotum á íþróttahöllinni á Húsavík til að halda þorrablót laugardaginn 18. janúar n.k. án endurgjalds.
Fjölskylduráð samþykkir beiðni þorrablótsnefndar Húsavíkur um afnot af íþróttahöllinni á Húsavík án endurgjalds.