Ósk um fjárframlag til rekstrar Bjarmahlíðar
Málsnúmer 202411059
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 482. fundur - 28.11.2024
Fyrir byggðarráði liggur erindi frá Lögreglustjóranum á Norðurlandi eystra, ósk um framlag til reksturs Bjarmahlíðar fyrir árið 2025. Lagt er til að kostnaðarskiptingin skiptist niður á sveitarfélög eftir íbúafjölda:
Undir 1000 íbúum : 200.000.- kr.
1000-5000 íbúar : 600.000.- kr.
Yfir 15.000 íbúar : 5.000.000.- kr.
Undir 1000 íbúum : 200.000.- kr.
1000-5000 íbúar : 600.000.- kr.
Yfir 15.000 íbúar : 5.000.000.- kr.
Byggðarráð samþykkir að styrkja Bjarmahlíð um 600.000 kr. fyrir árið 2025.