Afnot af skíðasvæðinu við Reyðarárhnjúk fyrir Íslandsmeistaramót sleðahundaklúbb Íslands
Málsnúmer 202411067
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 205. fundur - 10.12.2024
Fyrir fjölskylduráði liggur beiðni um afnot af skíðasvæðinu á Reyðarárhnjúk fyrir Íslandsmeistaramót sleðahundaklúbb Íslands sem fyrirhugað er að halda eftir áramót 2025.
Fjölskylduráð samþykkir fyrirliggjandi beiðni.