Fyrirkomulag eftirlits með hollustuháttum, mengunarvörnum og matvælum
Málsnúmer 202411069
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 482. fundur - 28.11.2024
Í maímánuði skipuðu umhverfis-, orku- og loftlagsráðherra og matvælaráðherra stýrihóp sem hefur það hlutverk að rýna fyrirliggjandi tillögur og ólíkar sviðsmyndir um fyrirkomulag eftirlits með hollustuháttum, mengunarvörnum og matvælum.
Stýrihópurinn óskar eftir samráðsfundi með sveitarstjórum og kjörnum fulltrúum. Fundirnir fara fram 6. og 10. desember og fara fram á TEAMS.
Stýrihópurinn óskar eftir samráðsfundi með sveitarstjórum og kjörnum fulltrúum. Fundirnir fara fram 6. og 10. desember og fara fram á TEAMS.
Lagt fram til kynningar.