Samstarfsbeiðni félagsins Móðurmál Norðurland og Norðurþings
Málsnúmer 202411077
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 204. fundur - 03.12.2024
Hópurinn Móðurmál á Norðurlandi vill halda fund ásamt Norðurþingi og sérstaklega með fjölmenningarfulltrúa, fyrir tvítyngt fólk þann 14. desember 2024 á Stéttinni á Húsavík.
Með þessu samstarfi er vonast til að ná til sem flestra. Sveitarfélagið Norðurþing ber engan aukakostnað, nema vegna vinnutíma fjölmenningarfulltrúa.
Með þessu samstarfi er vonast til að ná til sem flestra. Sveitarfélagið Norðurþing ber engan aukakostnað, nema vegna vinnutíma fjölmenningarfulltrúa.
Fjölskylduráð samþykkir þátttöku í viðburðinum.