Beiðni um tímabundið leyfi frá sveitarstjórn Norðurþings vegna fæðingarorlofs
Málsnúmer 202412004
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Norðurþings - 149. fundur - 05.12.2024
Fyrir sveitarstjórn liggur beiðni frá Hafrúnu Olgeirsdóttur, oddivita D-lista, um tímabundið leyfi frá sveitarstjórnarstörfum vegna fæðingarorlofs til eins árs frá og með 1. janúar 2025.
Fyrirliggjandi beiðni er samþykkt samhljóða.