Endurskoðun samþykkta Norðurþings
Málsnúmer 202501020
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 485. fundur - 23.01.2025
Fyrir byggðarráði liggja samþykktir Norðurþings ásamt minnisblað stjórnsýslustjóra um mögulegar breytingar á þeim.
Byggðarráð heldur áfram umfjöllun sinni á næstu fundum.
Byggðarráð Norðurþings - 487. fundur - 13.02.2025
Fyrir byggðarráði liggur að halda áfram vinnu við endurskoðun samþykkta Norðurþings.
Byggðarráð mun klára vinnu sína við endurskoðun samþykkta Norðurþings á næsta fundi sínum þann 20. febrúar nk.
Byggðarráð Norðurþings - 488. fundur - 20.02.2025
Fyrir byggðarráði liggja uppfærðar og endurskoðaðar samþykktir sveitarfélagsins Norðurþings.
Byggðarráð samþykkir uppfærðar og endurskoðaðar samþykktir sveitarfélagsins Norðurþings og vísar þeim til afgreiðslu í sveitarstjórn.
Sveitarstjórn Norðurþings - 151. fundur - 27.02.2025
Fyrir sveitarstjórn liggur til fyrri umræðu endurskoðun á samþykktum Norðurþings um stjórn og fundarsköp.
Til máls tóku: Hjálmar, Benóný og Helena.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða að vísa endurskoðun á samþykktum Norðurþings um stjórn og fundarsköp til áframhaldandi vinnu í byggðarráði og síðari umræðu í sveitarstjórn.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða að vísa endurskoðun á samþykktum Norðurþings um stjórn og fundarsköp til áframhaldandi vinnu í byggðarráði og síðari umræðu í sveitarstjórn.