Umsókn um rekstrarstyrk til Kvennaathvarfs á Norðurlandi
Málsnúmer 202502002
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 487. fundur - 13.02.2025
Fyrir byggðarráði liggur ósk frá Samtökum um kvennaathvarf um styrk frá sveitarfélögum á Norðurlandi eystra til að mæta húsnæðiskostnaði athvarfsins á Akureyri fyrir árið 2025 sem er alls 4 milljónir króna. Hlutdeild Norðurþings í húsaleigunni er 391.250 kr reiknað út frá íbúafjölda.
Byggðarráð samþykkir ósk frá Samtökum um kvennaathvarf um styrk vegna húsnæðiskostnaðar á árinu 2025. Hlutdeild Norðurþings í kostnaði verður 391.205 kr á árinu 2025.