Erindi frá sóknarnefnd Húsavíkurkirkju vegna fasteignagjalda 2025
Málsnúmer 202502018
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 487. fundur - 13.02.2025
Fyrir byggðarráði liggur erindi frá Sóknarnefnd Húsavíkurkirkju vegna álagðra fasteignagjalda á árinu 2025.
Byggðarráð samþykkir að veita Sóknarnefnd Húsavíkurkirkju styrk á móti fasteignagjöldum með sama hætti og gert var á árinu 2024.