Fyrir stjórn Hafnasjóðs liggur að uppfæra prókúruhafa Hafnasjóðs Norðurþings kt:650371-2329.
Stjórn Hafnasjóðs samþykkir samhljóða að Katrín Sigurjónsdóttir, sveitarstjóri/hafnastjóri og Bergþór Bjarnason, fjármálastjóri/staðgengill sveitarstjóra hafi prókúruumboð Hafnasjóðs Norðurþings.
Því til staðfestu undirritar stjórn tilkynningu um breytingu á framkvæmdastjórn og prókúru, eyðublað RSK 17.43, og felur hafnastjóra að senda tilkynninguna inn til Fyrirtækjaskrár.
Því til staðfestu undirritar stjórn tilkynningu um breytingu á framkvæmdastjórn og prókúru, eyðublað RSK 17.43, og felur hafnastjóra að senda tilkynninguna inn til Fyrirtækjaskrár.