Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings
Dagskrá
1.Prókúra Hafnasjóðs Norðurþings
Málsnúmer 202502051Vakta málsnúmer
Fyrir stjórn Hafnasjóðs liggur að uppfæra prókúruhafa Hafnasjóðs Norðurþings kt:650371-2329.
2.Ársreikningur Hafnasjóðs Norðurþings 2024
Málsnúmer 202412071Vakta málsnúmer
Fyrir stjórn Hafnasjóðs liggja upplýsingar um tekjur hafna Norðurþings frá árinu 2024.
Lagt fram til kynningar.
3.Útboð á dráttarbát fyrir Hafnasjóð Norðurþings
Málsnúmer 202309050Vakta málsnúmer
Vegagerðin, fyrir hönd Hafnasjóðs Norðurþings, hefur boðið út innkaup á notuðum dráttarbát fyrir Hafnasjóð Norðurþings.
Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign frá og með þriðjudeginum 4. febrúar 2025 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 10:00 fimmtudaginn 6. mars 2025.
Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign frá og með þriðjudeginum 4. febrúar 2025 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 10:00 fimmtudaginn 6. mars 2025.
Lagt fram til kynningar.
4.Ýmis mál vegna rekstrar og fjárfestingar
Málsnúmer 202309051Vakta málsnúmer
Fyrir stjórn Hafnasjóðs liggja ýmis mál tengd umfangi og rektri hafna Norðurþings.
Lagt fram til kynningar.
5.Uppbygging hafnaraðstöðu í tengslum við frekari atvinnuuppbyggingu á iðnaðarsvæðinu á Bakka
Málsnúmer 202502055Vakta málsnúmer
Fyrir stjórn Hafnasjóðs liggur minnisblað vegna hugsanlegrar uppbyggingar á hafnaraðstöðu.
Lagt fram til kynningar
6.Fundagerðir 2024
Málsnúmer 202401125Vakta málsnúmer
Fyrir stjórn Hafnasjóðs liggur fundargerð 468. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands frá 6. desember sl.
Lagt fram til kynningar.
7.Fundargerðir 2025
Málsnúmer 202502006Vakta málsnúmer
Fyrir stjórn Hafnasjóðs liggur fundargerð 469. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands frá 24. janúar sl.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 09:25.
Því til staðfestu undirritar stjórn tilkynningu um breytingu á framkvæmdastjórn og prókúru, eyðublað RSK 17.43, og felur hafnastjóra að senda tilkynninguna inn til Fyrirtækjaskrár.