Bréf frá Völsungi vegna vökvunarkerfis á gervigrasvelli PCC vellinum
Málsnúmer 202502052
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 210. fundur - 18.02.2025
Bréf hefur borist frá aðalstjórn Völsungs vegna vökvunarkerfis á nýjum gervigrasvelli á Húsavík.
Fjölskylduráð þakkar fyrir erindið og vísar því til skipulags- og framkvæmdaráðs til umfjöllunar og afgreiðslu.
Skipulags- og framkvæmdaráð - 212. fundur - 25.02.2025
Á 210. fundi fjölskylduráðs var eftirfarandi bókað:
Fjölskylduráð þakkar fyrir erindið og vísar því til skipulags- og framkvæmdaráðs til umfjöllunar og afgreiðslu.
Fjölskylduráð þakkar fyrir erindið og vísar því til skipulags- og framkvæmdaráðs til umfjöllunar og afgreiðslu.
Skipulags- og framkvæmdaráð skoðaði möguleika á uppsetningu á vökvunarkerfi í tengslum við endurnýjun á gervigrasi á PCC vellinum en sökum kostnaðar var ákveðið að fara ekki í þá framkvæmd að svo stöddu.