Fyrirtækjaþing 2025
Málsnúmer 202502073
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Norðurþings - 151. fundur - 27.02.2025
Fyrir sveitarstjórn liggur tillaga frá meirihluta sveitarstjórnar að í vor verði haldið fyrirtækjaþing í Norðurþingi.
Tilgangur þess er að efla samtal milli sveitarfélagsins og fyrirtækja í sveitarfélaginu en einnig á milli fyrirtækja sem starfa innan sveitarfélagsins.
Lagt er til að samráð verði haft við Húsavíkurstofu, Norðurhjara og SANA við undirbúning og skipulag þingsins.
Lagt er til að leitað verði til SSNE um samstarf við verkefnisstjórn og skipulag þingsins.
Tilgangur þess er að efla samtal milli sveitarfélagsins og fyrirtækja í sveitarfélaginu en einnig á milli fyrirtækja sem starfa innan sveitarfélagsins.
Lagt er til að samráð verði haft við Húsavíkurstofu, Norðurhjara og SANA við undirbúning og skipulag þingsins.
Lagt er til að leitað verði til SSNE um samstarf við verkefnisstjórn og skipulag þingsins.
Byggðarráð Norðurþings - 491. fundur - 27.03.2025
Fyrir byggðarráði liggja upplýsingar vegna fyrirtækjaþings sem stefnt er á að halda á Húsavík í maí.
Berglind Jóna og Anna kynna málið á fundinum.
Berglind Jóna og Anna kynna málið á fundinum.
Byggðarráð þakkar Berglindi Jónu Þorláksdóttur og Önnu Gunnarsdóttur fyrir komuna á fundinn og góða kynningu á undirbúningi fyrirtækjaþings. Eitt þing verður haldið fyrir sveitarfélagið Norðurþing, áætlaður kostnaður er allt að 500 þ.kr.
Áformað er að þingið verði haldið þann 22. maí nk.
Áformað er að þingið verði haldið þann 22. maí nk.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða fyrirliggjandi tillögu.