Tilnefning í skólanefnd Framhaldsskólans á Húsavík
Málsnúmer 202502074
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 489. fundur - 06.03.2025
Mennta- og barnamálaráðuneytið óskar eftir að Norðurþing tilnefni tvo aðalfulltrúa og aðra tvo til vara í skólanefnd Framhaldsskólans á Húsavík en skipunartími núverandi skólanefndar lýkur 14. mars. Tilnefningar skulu berast ráðuneytinu eigi síðar en 11. mars nk.
Byggðarráð samþykkir að tilnefna sem aðalmenn Ármann Örn Gunnlaugsson og Þorstein Snævar Benediktsson. Til vara eru tilnefnd Aldey Unnar Traustadóttir og Benóný Valur Jakobsson.