Sjúkraflug á Húsavíkurflugvöll
Málsnúmer 202503005
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 489. fundur - 06.03.2025
Í framhaldi af umræðu á sveitarstjórnarfundi er til umræðu staða sjúkraflugs þegar reglubundnu áætlunarflugi á Húsavíkurflugvöll, með ríkisstyrk, lýkur þann 15. mars nk.
Byggðarráð felur sveitarstjóra jafnframt að kalla saman hagaðila á svæðinu vegna sjúkra- og farþegaflugs.