Umsókn um stöðuleyfi fyrir 20 feta gám fyrir flöskumóttöku á Kópaskeri
Málsnúmer 202503018
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 213. fundur - 11.03.2025
Bjarni Þór Geirsson óskar stöðuleyfis fyrir 20 feta gámi sem ætlað er að hýsa dósa- og flöskumóttöku til endurvinnslu. Fyrir liggur staðsetning sem lögð er til af starfsmanni Norðurþings á Kópaskeri.
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir stöðuleyfi fyrir gámnum á þessum stað til loka mars 2026.