Fara í efni

Ósk um samstarf við sveitarfélög vegna norræns verkefni sem kallast Coming, Staying, Living

Málsnúmer 202503021

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 490. fundur - 13.03.2025

Fyrir byggðarráði liggur erindi frá samtökunum Landsbyggðin lifi. Samtökin leita eftir samstarfi við sveitafélög í dreifbýli vegna þátttöku samtakanna í samstarfsverkefninu Coming, Staying, Living Ruralizing Europe. Verkefnið leitast við að efla byggð í dreifbýli og smærri samfélögum með áherslu á grunnþjónustu, sjálfbærni og samfélagsþol.
Byggðarráð þakkar fyrir erindið en hyggst ekki taka þátt í samstarfinu að þessu sinni.