Umsókn í lista- og menningarsjóð 2025
Málsnúmer 202503056
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 213. fundur - 25.03.2025
Kór eldri borgara, Sólseturskórinn sækir um 100.000 kr styrk úr Lista- og menningarsjóði Norðurþings til að halda kóramót á Húsavík vorið 2026 þar sem kórinn tekur á móti þremur öðrum kórum með mikilli söngveislu.
Fjölskylduráð samþykkir að styrkja Sólseturskórinn um 70.000 kr.