Skipulags- og framkvæmdaráð felur sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs að svara erindinu.
Birkir Stefánsson áheyrnarfulltrúi M-lista samfélagsins óskar bókað: Ég tek undir öll orð Áka hér. En vil sérstaklega undirstrika þessi síðustu: "Hér eru úrvals iðnaðarmenn sem gætu komið til liðs við okkur um ráðleggingar og viðgerðir." Ég tel hafa verið illa staðið að allri ákvarðanatöku varðandi stjórnsýsluhúsið. Húsið hefur staðið autt í marga mánuði, og lítið eða ekkert gert varðandi lagfæringar.
Eysteinn, Ingibjörg, Rebekka og Soffía óska bókað: Hér vísar Birkir til erindis frá Áka Haukssyni, framkvæmdastjóra Víkurrafs, en í erindinu eru trúnaðarupplýsingar úr framkvæmdaáætlun 2025 sem ekki er heimilt að birta. Jafnframt er þeirri fullyrðingu hafnað að illa hafi verið staðið að allri ákvarðanatöku varðandi stjórnsýsluhúsið.
Birkir Stefánsson áheyrnarfulltrúi M-lista samfélagsins óskar bókað:
Ég tek undir öll orð Áka hér. En vil sérstaklega undirstrika þessi síðustu:
"Hér eru úrvals iðnaðarmenn sem gætu komið til liðs við okkur um ráðleggingar og viðgerðir."
Ég tel hafa verið illa staðið að allri ákvarðanatöku varðandi stjórnsýsluhúsið. Húsið hefur staðið autt í marga mánuði, og lítið eða ekkert gert varðandi lagfæringar.
Eysteinn, Ingibjörg, Rebekka og Soffía óska bókað:
Hér vísar Birkir til erindis frá Áka Haukssyni, framkvæmdastjóra Víkurrafs, en í erindinu eru trúnaðarupplýsingar úr framkvæmdaáætlun 2025 sem ekki er heimilt að birta. Jafnframt er þeirri fullyrðingu hafnað að illa hafi verið staðið að allri ákvarðanatöku varðandi stjórnsýsluhúsið.