Ársskýrsla stofnunar rannsóknarsetra HÍ 2024
Málsnúmer 202503081
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 491. fundur - 27.03.2025
Fyrir byggðarráði liggur til upplýsinga ársskýrsla Stofnunar rannsóknarsetra 2024.
Við Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Húsavík eru einkum stundaðar rannsóknir á sjávarspendýrum. Forstöðumaður setursins er dr. Marianne Helene Rasmussen, líffræðingur og sérfræðingur í sjávarspendýrum. Dr. Charla Basran hefur stöðu nýdoktors við setrið en einnig störfuðu þar þrír doktorsnemar árið 2024.
Við Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Húsavík eru einkum stundaðar rannsóknir á sjávarspendýrum. Forstöðumaður setursins er dr. Marianne Helene Rasmussen, líffræðingur og sérfræðingur í sjávarspendýrum. Dr. Charla Basran hefur stöðu nýdoktors við setrið en einnig störfuðu þar þrír doktorsnemar árið 2024.
Lagt fram til kynningar.