Fulltrúaráðsfundur Stapa 2025
Málsnúmer 202503083
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 491. fundur - 27.03.2025
Fyrir byggðarráði liggur að skipa fulltrúa á fulltrúaráðsfund Stapa lífeyrissjóðs sem haldinn verður 15. apríl nk.
Fundurinn verður rafrænn.
Fundurinn verður rafrænn.
Byggðarráð skipar Katrínu Sigurjónsdóttur sveitarstjóra sem fulltrúa á fundinum og Bergþór Bjarnason fjármálastjóra til vara fyrir hönd Norðurþings.