Fara í efni

Boð um þátttöku í Sveitarfélagi ársins

Málsnúmer 202503084

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 491. fundur - 27.03.2025

Fyrir byggðarráði liggur til kynningar. Bæjarstarfsmannafélögin innan BSRB munu standa árlega fyrir könnun þessari og veita sveitarfélögum verðlaun fyrir góðan árangur. Tilgangurinn með könnuninni er að hvetja stjórnendur sveitarfélaganna til að veita starfsumhverfinu aukna athygli. Mikinn lærdóm má draga af þessari könnun, sem er ítarleg, og gefur stjórnendum kleift að bregðast við áskorunum með skipulögðum hætti.
Byggðarráð þiggur boð um þátttöku í könnuninni og hvetur stjórnendur til að nýta niðurstöðurnar til góðra verka. Kostnaður Norðurþings er 359 þ.kr.