Erindi frá Menningarmiðstöð Þingeyinga
Málsnúmer 202503089
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 491. fundur - 27.03.2025
Fyrir byggðarráði liggur erindi vegna lóðar við Menningarmiðstöð Þingeyinga á Húsavík.
Byggðarráð tekur jákvætt í erindi Menningarmiðstöðvar Þingeyinga vegna lóðar við Stóragarð 17 á Húsavík. Ráðið sér ekki á þessu stigi annað en að aðilar eigi að geta náð samkomulagi um málið.